Category Archives: Uncategorized

Uppáhaldsvörur Ástu Maríu, hundasnyrtir til 20 ára og eigandi Dekurdýra

Starfsfólk Dekurdýra og uppáhalds vörurnar þeirra: Uppáhaldsvörur Ástu Maríu verða á 15% afslætti út vikuna Við byrjum á Ástu Maríu, öðrum eiganda Dekurdýra. Hún er búin að vera að rækta og snyrta hunda í rúm 20 ár og hefur átt hinar ýmsar tegundir af mismunandi feldgerðum. Hún hefur átt afghan hound, bichon frisé, havanese, papillon/phalene, […]