Hér færðu allt fyrir dekurdýrið þitt
Einstakt úrval af feldumhirðu- og sýningarvörum!
Feldvörur og áhöld frá Tauro Pro Line, Plush Puppy, Always Your Friend, Show Tech, Andis og fl.
Snyrtiborð, kerrur, sýningartauma, tjöld og allt sem þú þarft fyrir sýninguna
Hágæða dýrafóður og góðgæti frá Nature’s Protection, Platinum og Belcando
og margt fleira!
Hér sérðu nýjasta vöruúrvalið…
Non-stop dogwear
Non-stop dogwear
Fóður og nammi
Fóður og nammi
Fóður og nammi
Fóður og nammi
Við bjóðum upp á klóaklippidaga alla þriðjudaga og fimmtudaga milli 11-18. Það eru engar tímapantanir, þú bara mætir.
Ekki gleyma klippikortinu!
Klippikortið færðu hjá okkur þegar þú mætir í klóaklippingu. Kortið er gjaldfrjálst en á því skráum við niður dagsettningar þegar þú mætir með dekurdýrið þitt í klóaklippingu, ef þú mætir svo á 4ja vikna fresti þá er önnur hver klóaklipping gjaldfrjáls, ef líður lengar á milli þá er fimmta hvort skipti frítt.
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fá nýjustu fréttir af kjörum og tilboðum. Ertu ræktandi eða hundasnyrtir? Við bjóðum sér kjör til ræktenda og hundasnyrta á Íslandi
Loppur hunda verða fyrir miklu áreiti í umhverfinu og þessvegna getur verið nauðsynlegt að nota [...]
Við í Dekurdýrum gætum ekki verið stoltari af honum Ove „okkar“ en hann gerði sér [...]
Nú eru einunings nokkrir daga í haustsýningu HRFÍ og langaði mig þess vegna að deila [...]
Starfsfólk Dekurdýra og uppáhalds vörurnar þeirra: Uppáhaldsvörur Ástu Maríu verða á 15% afslætti út vikuna [...]
Elín er hundasnyrtir hjá okkur og elskar að vinna með dýrum. Hún er lærður hundaþjálfari [...]