Author Archives: Elis Ingibergsson

Uppáhalds vörur Elínar, hundasnyrtis hjá Dekurdýrum

Elín er hundasnyrtir hjá okkur og elskar að vinna með dýrum. Hún er lærður hundaþjálfari og sjúkraþjálfi fyrir hesta og hunda. Elín á þrjá hunda Roxy, Lexy og Drama sem eru Shetland Sheepdog, Rough Collie og Papillon, en hefur einnig átt Beagle og Schäfer. Hverjar eru uppáhaldsvörurnar hennar Elínar? Always Your Friends Deep Cleaning Shampoo […]