Author Archives: Elis Ingibergsson

Sýningarbaðið hans Ove

Við í Dekurdýrum gætum ekki verið stoltari af honum Ove „okkar“ en hann gerði sér lítið fyrir á síðustu sýningu Hundaræktarfélags Íslands og vann „Besti Öldungur Sýningar“. Ove er 8 ára gamall Pekingese hundur. Hann heitir eftir sænsku bókinni „Maður sem heitir Ove“ en hann er einmitt frá Henrikville ræktun í sama landi sem hefur […]

Hvað er gott að hafa með á hundasýningu

Nú eru einunings nokkrir daga í haustsýningu HRFÍ og langaði mig þess vegna að deila með ykkur hvaða vörum úr Dekurdýrum ég get ekki verið án þegar ég er á sýningum. Ég heiti Elis (ekki með í) og er verslunarstjóri Dekurdýra, og hef verið að sýna hunda síðan 2005-2006 og hef sýnt ótal ólíkar tegundir […]

Uppáhalds vörur Elínar, hundasnyrtis hjá Dekurdýrum

Elín er hundasnyrtir hjá okkur og elskar að vinna með dýrum. Hún er lærður hundaþjálfari og sjúkraþjálfi fyrir hesta og hunda. Elín á þrjá hunda Roxy, Lexy og Drama sem eru Shetland Sheepdog, Rough Collie og Papillon, en hefur einnig átt Beagle og Schäfer. Hverjar eru uppáhaldsvörurnar hennar Elínar? Always Your Friends Deep Cleaning Shampoo […]