Category Archives: Góð ráð

Sokkaráð frá Kolbrúnu Örnu, eigandi Óstöðvandi, dýrahjúkrunarfræðingur og hunda sjúkraþjálfari

Loppur hunda verða fyrir miklu áreiti í umhverfinu og þessvegna getur verið nauðsynlegt að nota sokka við ákveðnar aðstæður til þess að fyrirbyggja óþægindi fyrir hundinn s.s. Sár, skurði, bólgur, sviða, eða kulda. Við val á hverskyns búnaði fyrir hundinn þinn er mikilvægt að hafa í huga að enginn búnaður á að hafa hamlandi áhrif […]